Neskaupstaður

Steinunn Ásmundsdóttir

Neskaupstaður

Kaupa Í körfu

Menn eru að dytta að bátum í Neskaupstað sem og annars staðar við sjávarsíðuna. Þessi trónir hátt í slippnum og ber nafnið Inga. Hún virðist ekki eiga langt í land með að verða vel sjófær aftur, en hverjar viðgerðirnar voru fylgir þó ekki sögunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar