Í berjamó við Vinaskóg

Sverrir Vilhelmsson

Í berjamó við Vinaskóg

Kaupa Í körfu

Þessir spræku krakkar, Birta Karen Gunnlaugsdóttir, Rebekka Rún Gunnlaugsdóttir og Heiðar Ingi Gunnlaugsson, notuðu góðviðrið nú um helgina til að bregða sér í berjamó við Vinaskóg ásamt hundinum Pjakki, en senn fer hver að verða síðastur til að næla sér í gómsæt ber áður en næturfrostið gengur í garð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar