Fram - KA 35:26
Kaupa Í körfu
FRAM átti ekki í vandræðum með að leggja slakt lið KA að velli í Safamýrinni í gærkvöld. Framarar lönduðu níu marka sigri, 35:26, þar sem tveir ungir nýliðar í liði þeirra bláklæddu, leikstjórnandinn Sigfús Sigfússon og skyttan Guðmundur Arnarsson, 18 ára gamlir, voru í aðalhlutverki og áttu ekki lítinn þátt í góðum leik liðsins. MYNDATEXTI:Framarinn Hjálmar Vilhjálmsson skorar annað tveggja marka sinna gegn KA í gær án þess að Andri Stefánsson og Magnús Stefánsson komi vörnum við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir