Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

BEIN, óbein og afleidd áhrif stangaveiði á Íslandi, bæði innlendra og erlendra veiðimanna, eru áætluð 7,8 til 9,1 milljarður króna á ári. Þar af eru bein áhrif af veiði talin nema um 1,7 til 2,1 milljarði en óbein og afleidd áhrif eru talin nema 6,1 til 7 milljörðum á ári. ( Þórður Sigurðsson spólar inn línunni eftir að lax hefur tekið fluguna hjá honum á Rangárflúðum í Ytri Rangá. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar