100 ára saga forsætisráðneytisins afhent
Kaupa Í körfu
Davíð Oddsson forsætisráðherra veitti viðtöku fyrsta eintaki bókarinnar Forsætisráðherrar Íslands - ráðherrar Íslands og forsætisráðherrar í 100 ár, við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Bókin fjallar um alla 24 ráðherra Íslands og forsætisráðherra frá því Íslendingar fengu heimastjórn árið 1904, og kviknaði hugmyndin að útgáfu bókarinnar hjá fjögurra manna verkefnisstjórn sem forsætisráðherra skipaði síðastliðið sumar sem átti að gera tillögur um hvernig mætti minnast 100 ára afmælis heimastjórnar. MYNDATEXTI: Mikill fjöldi fólks var samankominn í Þjóðmenningarhúsinu í gær þar sem fyrsta eintak bókarinnar var afhent.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir