Bjólfskviða

Jónas Erlendsson

Bjólfskviða

Kaupa Í körfu

Leikur Bjólfskviðu hefur nú borist til Danaveldis. Tökur eru hafnar í Mýrdalnum en þar eru tekin upp atriði sem gerast þar sem nú er ríkið Danmörk. Verður kvikmyndatökuliðið þar næstu vikurnar. Þegar hafa þau atriði sem gerast eiga á Gotlandi sem við þekkjum betur sem Svíþjóð verið tekin upp í Hornafirði. Myndin var tekin í Dyrhólahverfi. Hetjan sem myndin er kennd við kom ríðandi í heimsókn til bústaðar persónunnar sem Sarah Polley leikur. Hestar hans eru á bak við leikkonuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar