Aðvífandi haust á Héraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Aðvífandi haust á Héraði

Kaupa Í körfu

Þessi ferðalangur er með seinni skipunum á ferðavertíð ársins eystra. Nú hverfa smám saman hjólandi gestir og gangandi og við taka, ef haustið líkist að einhverju leyti því í fyrra, ferðamenn á bílaleigubílum sem aka sinn síðsumar- eða snemmvetrarhring um landið. Hann skyggndist yfir Lagarfljót þessi hjólreiðamaður, reykti sitt tóbak og talaði langt eða skammt í farsíma, umvafinn kyrrð hnígandi dags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar