Vilhelm Þorsteinsson EA

Kristján Kristjánsson

Vilhelm Þorsteinsson EA

Kaupa Í körfu

Vilhelm Þorsteinsson í heimahöfn eftir mettúr. "ÞIÐ hafið unnið afrek og eigið heiður skilinn," sagði Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, en hann var á Krossanesbryggju um hádegi í gær þegar Vilhelm Þorsteinsson EA kom inn til löndunar eftir mettúr. MYNDATEXTI: Fjölveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA kemur til hafnar í Krossanesi í gær en haldið var til veiða frá Akureyri í byrjun júní, eða fyrir nær 100 dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar