Vilhelm Þorsteinsson EA

Kristján Kristjánsson

Vilhelm Þorsteinsson EA

Kaupa Í körfu

Vilhelm Þorsteinsson í heimahöfn eftir mettúr. "Þið hafið unnið afrek og eigið heiður skilinn," sagði Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, en hann var á Krossanesbryggju um hádegi í gær þegar Vilhelm Þorsteinsson EA kom inn til löndunar eftir mettúr. MYNDATEXTI: Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, tók á móti Vilhelm Þorsteinssyni EA í Krossanesi í gær og bauð skipverjum og fulltrúum Samherja upp á tertu. F.v. Kolbrún Ingólfsdóttir, eiginkona Kristjáns Vilhelmssonar útgerðarstjóra, Helga Steinunn Guðmundsdóttir, eiginkona Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra, Arngrímur Brynjólfsson skipstjóri, Kristján Þór og Guðmundur Jónsson skipstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar