ISB-ráðstefna

Kristján Kristjánsson

ISB-ráðstefna

Kaupa Í körfu

Sjávarútvegsráðstefna Íslandsbanka var ekki opin almenningi, heldur var boðið til hennar. M.a. öllum lykilmönnum í íslenskum sjávarútvegi. Þeir flugu flestir til Akureyrar að morgni ráðstefnudagsins og ráku upp stór augu þegar þeir gengu frá borði, því þá voru á Akureyrarflugvelli fjórar einkaþotur sem fluttu erlenda kollega þeirra til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar