Haukar - HK 25:29
Kaupa Í körfu
HK-INGAR, sem handboltaspekingar spá meistaratitlinum í ár, hófu leiktíðina með glæsibrag þegar þeir sóttu Íslandsmeistara Hauka heim að Ásvöllum. HK gerði sér lítið fyrir og stöðvaði sigurgöngu Hauka en lokatölur á Ásvöllum urðu 29:25, þar sem sterk vörn HK og frábær markvarsla Björgvins Gústafssonar lögðu öðru fremur grunninn að sigrinum. MYNDATEXTI:Elías Már Halldórsson úr HK og Haukamaðurinn Andri Stefan skoruðu báðir 9 mörk í rimmu liðanna í Hafnarfirði í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir