Birna Einarsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Birna Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Svipmynd - Birna Einarsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra markaðs- og sölumála Íslandsbanka um síðustu mánaðamót..... Birna Einarsdóttir er ekki óvön því að starfa að markaðsmálum hjá Íslandsbanka. Hún var markaðsstjóri bankans á árunum 1994-1997. Síðastliðin sex ár hefur hún hins vegar starfað að markaðsmálum hjá Royal Bank of Scotland, en nú er hún komin aftur til Íslandsbanka. MYNDATEXTI: Betri nýting Birna segir enn hægt að bæta vinnubrögð í markaðsmálum og einnig sé hægt að nýta betur þá peninga sem varið er til þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar