Stefán Jökulll Stefánsson

Árni Torfason

Stefán Jökulll Stefánsson

Kaupa Í körfu

Aukið vægi samheitalyfja er hvati fyrir Actavis Rúmlega tvö hundruð manns starfa á þróunarsviði Actavis Group í fimm löndum og þar af 80 hér á landi. Stefán Jökull Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðsins, lýsti fyrir Grétari Júníusi Guðmundssyni þróun samheitalyfs frá grunnhugmynd þar til lyfið kemst á markað. MYNDATEXTI: Öflugt þróunarstarf Stefán Jökull Sveinsson segir að þróun samheitalyfja sé nauðsynleg fyrir heilbrigðiskerfið og þar með fyrir allan almenning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar