Finnur Ingólfsson

Sverrir Vilhelmsson

Finnur Ingólfsson

Kaupa Í körfu

Finnur Ingólfsson á aðalfundi Vátryggingafélags Íslands FINNUR Ingólfsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, sagðist á aðalfundi félagsins í gær vera sannfærður um að á næstu tíu árum verði tryggingafélögunum falin aukin þátttaka í íslenska velferðarkerfinu, ekki síst á sviði heilbrigðis- og tryggingamála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar