Taugagreining

Sverrir Vilhelmsson

Taugagreining

Kaupa Í körfu

Heilbrigðistækni - Taugagreining gerir það góða heilarita að Viasys gaf eigin þróunarvinnu upp á bátinn..... Taugagreining varð á dögunum þriðja íslenska tæknifyrirtækið til að verða tekið yfir af erlendu stórfyrirtæki, en áður höfðu fyrirtækin Íslensk forritaþróun og Tölvuþekking náð þeim áfanga. MYNDATEXTI: Ánægðir með áfangann Kristinn D. Grétarsson, Egill Másson og Sigurður Smári Gylfason. Viasys keypti fyrirtækið fyrir 500 milljónir íslenskra króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar