Davíð Oddsson og Halldóri Ásgrímsson

Sverrir Vilhelmsson

Davíð Oddsson og Halldóri Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson afhenti Halldóri Ásgrímssyni lyklana að Stjórnarráðinu við Lækjargötu síðdegis í gær að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum þar sem Halldór tók við embætti forsætisráðherra og Davíð tók við embætti utanríkisráðherra af Halldóri. MYNDATEXTI: Davíð lét svo ummælt er hann afhenti Halldóri lyklavöld í Stjórnarráðinu að það væri "einstakt fyrir hvern mann að fá að gegna þessari stöðu ... og ég vona að gæfa og blessun fylgi þínu starfi hér og að þú eigir eftir að eiga jafngóða daga og ánægjulega eins og ég hef átt hér."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar