Flugvél kemur inn til lendingar á Reykjavíkurflugvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flugvél kemur inn til lendingar á Reykjavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Flugvél kemur inn til lendingar á Reykjavíkurflugvelli í ljósaskiptunum. Greinilega má sjá hvernig er að þykkna upp en spáð var stormi víða á landinu í nótt og fram eftir degi í dag. Sennilegast má því búast við einhverri röskun á flugsamgöngum vegna veðurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar