Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson

Sverrir Vilhelmsson

Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson tók við embætti forsætisráðherra af Davíð Oddssyni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú eftir hádegi en Davíð í gær . Halldór segir skattalækkanir á dagskrá ríkisstjórnarinnar í haust , en miðað við það góða svigrúm sem virtist vera í ríkisfjármálum gerðu menn ráð fyrir að gera lækkað tekjuskattinn um 4%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar