Nemendur í tíunda bekk grunnskólans

Nemendur í tíunda bekk grunnskólans

Kaupa Í körfu

Nemendur í tíunda bekk grunnskólans þreyta samræmd próf í vor. Komi til verkfalls grunnskólakennara getur það komið niður á árangri í prófunum. Þeir tíundu bekkingar sem Morgunblaðið ræddi við úr 10.1 í Smáraskóla í gær vilja að laun kennara þeirra hækki en eru að vona að verkfallið vari ekki lengi. MYNDATEXTI: Sóley Birgisdóttir, Melkorka Arnórsdóttir og Gylfi Þór Rögnvaldsson eru öll í 10.1 í Smáraskóla. Þau vilja að kennarar fái hærri laun en segjast vona að verkfallið verði stutt svo þau missi ekki of mikið úr skóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar