Innkaupakarfa - Sigurður Sverrisson

Ásdís Haraldsdóttir

Innkaupakarfa - Sigurður Sverrisson

Kaupa Í körfu

*HVAÐ ER Í MATINN? | Sigurður Sverrisson "Ég kaupi vörur fyrir einn dag í einu," segir Sigurður Sverrisson þegar hann gengur um verslun Einars Ólafssonar á Akranesi. Verslunin Einar Ólafsson er vinsæl meðal Skagamanna, en hún er ekki opin um helgar og að sögn Sigurðar Sverrissonar sem rekur Bókaverslun Andrésar - Pennann á Akranesi stendur það víst ekki til. MYNDATEXTI: Þægilegt: Stundum eru keyptir tilbúnir fiskréttir í Einarsbúð, sem er mjög þægilegt þegar komið er seint heim og þarf að redda matnum í fljótheitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar