Nýr nýrnasteinbrjótur í notkun á LSH

Nýr nýrnasteinbrjótur í notkun á LSH

Kaupa Í körfu

Nýr nýrnasteinbrjótur, sem kallaður er Mjölnir, var tekinn í notkun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í vikunni. Tækið kostar um 50 milljónir króna og boðar byltingu í þvagfæraskurðlækningum hérlendis að mati þeirra sem til þekkja. Um er að ræða endurnýjaða útgáfu af fyrri steinbrjót sem hefur verið á spítalanum frá árinu 1994. MYNDATEXTI: Eiríkur Jónsson, yfirlæknir á göngudeild þvagfærasjúkdóma, Sigríður Jóhannsdóttir, deildarstjóri göngudeildar þvagfærasjúkdóma, og Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlæknir við nýja steinbrjótinn, Mjölni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar