Nýr nýrnasteinbrjótur í notkun á LSH
Kaupa Í körfu
Nýr nýrnasteinbrjótur, sem kallaður er Mjölnir, var tekinn í notkun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í vikunni. Tækið kostar um 50 milljónir króna og boðar byltingu í þvagfæraskurðlækningum hérlendis að mati þeirra sem til þekkja. Um er að ræða endurnýjaða útgáfu af fyrri steinbrjót sem hefur verið á spítalanum frá árinu 1994. MYNDATEXTI: Eiríkur Jónsson, yfirlæknir á göngudeild þvagfærasjúkdóma, Sigríður Jóhannsdóttir, deildarstjóri göngudeildar þvagfærasjúkdóma, og Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlæknir við nýja steinbrjótinn, Mjölni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir