Halldór Ásgrímsson - Ráðherrskipti og ríkisráðsfundur

Sverrir Vilhelmsson

Halldór Ásgrímsson - Ráðherrskipti og ríkisráðsfundur

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson tók í gær við embætti forsætisráðherra af Davíð Oddssyni. Halldór segist sem forsætisráðherra ætla að leitast við að hafa sem mest samráð við aðila í atvinnulífi, launþegasamtökum og sveitarstjórnum. Hann segir í samtali við Egil Ólafsson að hann ætli í því skyni að setja á fót hóp sem verði honum til ráðgjafar í efnahagsmálum. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson tók við embætti forsætisráðherra í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar