Flækingsdúfa

Atli Vigfússon

Flækingsdúfa

Kaupa Í körfu

Heimilisfólkið í Fagranesi í Aðaldal rak upp stór augu í gær þegar það sá að komin var dúfa á túnið hjá þeim, rétt hjá bæjarhúsunum. Reyndist hún gæf og auðvelt að ná henni. Dúfan er í vist hjá Sigurveigu Jónsdóttur í Fagranesi, þar til hún fær far heim til sín í Klaustursel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar