Forvarnardagur í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Forvarnardagur í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Hópar ungmenna úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja fékk í gær nasasjón af því hvernig er að lenda í umferðaróhappi á opnum forvarnardegi sem efnt var til í tengslum við umferðar- og öryggisátak í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI: Bjargað: Stúlka úr nemendahópnum var klippt út úr bílflakinu og flutt burt á sjúkrabörum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar