Stjórn Framfarafélagsins vígir minnsisvarðann um Ottó Árnasson

Alfons Finnsson

Stjórn Framfarafélagsins vígir minnsisvarðann um Ottó Árnasson

Kaupa Í körfu

Ólafsvíkurdeild Framfarafélagsins vinnur grasrótarstarf "Þetta er grasrótarfélag. Við höfum ekki föst verkefni en tökum á því sem kemur upp og fólk langar að gera," segir Ester Gunnarsdóttir, formaður Ólafsvíkurdeildar Framfarafélags Snæfellsbæjar. Nýlega voru afhent upplýsinga- og söguskilti sem félagið lét gera og koma upp í Ólafsvík og afhjúpaður minnisvarði um Ottó A. Árnason. MYNDATEXTI: Afhjúpun: Stjórnin afhjúpar minnisvarðann um Ottó, Jenny Guðmundsdóttir (lengst til hægri), Ester Gunnarsdóttir og Kristjana Hermannsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar