Handverk- Thue Christianssen

Árni Torfason

Handverk- Thue Christianssen

Kaupa Í körfu

GRÆNLAND Thue Christianssen er fulltrúi grænlensku sendinefndarinnar og sýnir m.a. hnífa og önnur áhöld á sýningunni í Laugardalshöll. Auk hönnunar Thue má finna þar skart úr hreindýrshorni og náhvalstönn, vörur úr loðskinnum og selskinni sem og fatnað úr moskusull, en dúnmjúk ull moskuxans er ein dýrasta ull sem um getur. MYNDATEXTI: Nýtt og gamalt: Útfærsla Thue á hefðbundnum grænlenskum hnífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar