Skeena

Skeena

Kaupa Í körfu

ALLT sem ég man eftir er þessi litla eyja, Viðey, þannig leit Ísland út í mínum augum," sagði Ed Parsons, fyrrum sjóliði á kanadíska tundurspillinum HMSC Skeena, sem strandaði við Viðey í aftakaveðri aðfaranótt 24. október 1944. Hann og fimm aðrir sem voru um borð í skipinu eru staddir hér á landi ásamt hópi Kanadamanna sem hingað er kominn til að minnast þess að brátt verða 60 ár liðin frá strandinu. MYNDATEXTI: Leighton Steinhoff, Jim Ross, Ed Parsons, Ted Maidman, Gordon Calam og Norm Perksins var bjargað úr Skeena í aftakaverðri 24. október 1944. Þeir komu til landsins í gær til að minnast slyssins og þeirra sem létust í því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar