Veiðimyndir

Sigurður Sigmundsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Langá sigldi yfir 2.000 laxamúrinn á miðvikudaginn þegar Hafsteinn Orri Ingvason landaði einum af fjölmörgum löxum sínum úr ánni í sumar. Að sögn Ingva Hrafns Jónssonar er góður möguleiki að lokatala árinnar verði nærri 2.100 löxum. MYNDATEXTI:Jón Gunnarsson og Daníel Júlíusson voru að landa sjóbirtingi við ármót Fossár, Dalsár og Hvítár í Árnessýslu þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar