Hans Petersen og Morgunblaðið verðlaunamyndir

Þorkell Þorkelsson

Hans Petersen og Morgunblaðið verðlaunamyndir

Kaupa Í körfu

SIGURVEGARAR í ljósmyndakeppni fréttavefjar Morgunblaðsins, mbl.is og Kodak fengu afhent verðlaun fyrir myndir sínar í gær. Alls bárust á sjötta þúsund mynda í keppnina og sendu 904 áhugaljósmyndarar inn myndir. MYNDATEXTI:Sigurvegarar ásamt Jóni Ragnarssyni, framkvæmdastjóra Hans Petersen, lengst t.v., og Árna Sæberg, ljósmyndara á Morgunblaðinu, lengst t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar