Listasafn Íslands

Þorkell Þorkelsson

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

LISTASAFN Íslands geymir þessa dagana veglega gjöf sem Hönnunarsafni Íslands barst nú á haustdögum frá rúmlega fimmtíu sænskum glerlistamönnum. Munirnir eru í flestum tilfellum vasar, þó einnig megi finna skálar, glös og glerskúlptúra svo dæmi séu tekin, og gefa þeir, ásamt ítarlegri sýningaskrá, skemmtilega mynd af þeirri miklu fjölbreytni sem einkennir sænska glerlist MYNDATEXTI:Horft yfir hluta sýningarinnar Gler í Listasafni Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar