Árni Þór Hallgrímsson
Kaupa Í körfu
ÞAÐ þarf sterk bein til þess að skera sig úr í umræðunni um ensku knattspyrnuna sem barn - og unglingur. Oftar en ekki fylgja menn "tískustraumum" þess tíma en Árni Þór Hallgrímsson, fyrrum Íslandsmeistari í badminton, fór eigin leiðir í vali sínu sem unglingur. Árni Þór dregur hvergi undan í stuðningi sínum við Southampton frá suður strönd Englands og hefur frá mörgu að segja um "litla" liðið sem hefur ekki fallið úr efstu deild frá árinu 1979. "Geri aðrir betur," segir badmintonþjálfarinn í TBR-húsinu er Morgunblaðið rakti úr honum garnirnar um uppáhaldsliðið í ensku knattspyrnunni. MYNDATEXTI:Árni Þór er "þúsundþjalasmiður" í TBR-húsinu í Gnoðavogi og uppsetning á spegli vafðist ekki fyrir Southampton-stuðningsmanninum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir