KA - Þór 33:24

Kristján Kristjánsson

KA - Þór 33:24

Kaupa Í körfu

ÁGÆT stemning var í KA-heimilinu í gær þegar KA og Þór áttust þar við. Búast mátti við jöfnum og spennandi leik en þær væntingar rættust aðeins í fyrri hálfleik því KA-menn völtuðu yfir Þórsara eftir kúnstarinnar reglum í seinni hálfleik og léku á als oddi. Lokatölur urðu 33:24 eftir að staðan hafði verið jöfn í leikhléi, 13:13. MYNDATEXTI: Hörður Sigþórsson, línumaður KA, brýst í gegnum vörn Þórs. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar