KA - Þór 33:24
Kaupa Í körfu
ÁGÆT stemning var í KA-heimilinu í gær þegar KA og Þór áttust þar við. Búast mátti við jöfnum og spennandi leik en þær væntingar rættust aðeins í fyrri hálfleik því KA-menn völtuðu yfir Þórsara eftir kúnstarinnar reglum í seinni hálfleik og léku á als oddi. Lokatölur urðu 33:24 eftir að staðan hafði verið jöfn í leikhléi, 13:13. MYNDATEXTI: Bjartur Máni Sigurðsson, hornamaður KA, sækir að Þórsaranum Sindra Haraldssyni í leik liðanna í gærkvöldi. .
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir