Kennaraverkfall

Þorkell Þorkelsson

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

Verkfall grunnskólakennara hófst á miðnætti eftir að upp úr slitnaði í viðræðum milli samninganefnda Launanefndar sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara á tíunda tímanum í gærkvöld. Verkfallið nær til um 45 þúsund grunnskólabarna, á aldrinum 6-16 ára. MYNDATEXTI: Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, og Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaga, eftir að upp úr viðræðum slitnaði á tíunda tímanum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar