Sigurhátíð FH Kaplakirka

Þorkell Þorkelsson

Sigurhátíð FH Kaplakirka

Kaupa Í körfu

Mikill fjöldi Hafnfirðinga, vel á annað þúsund manns, lagði leið sína í Kaplakrika í fyrrinótt á sigurhátíð sem efnt var til til heiðurs FH-ingum í tilefni fyrsta Íslandsmeistaratitils félagsins í knattspyrnu. MYNDATEXTI: Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði bauð upp á flugeldasýningu til heiðurs FH-ingum í Kaplakrika þegar leikmenn komu að norðan. Þar kom saman mikill fjöldi stuðningsmanna til að fagna Íslandsmeisturunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar