Vaðið í Kópavogi í leit að kuðungum

Vaðið í Kópavogi í leit að kuðungum

Kaupa Í körfu

Fjörurnar geyma margvíslegan fróðleik og stundum rekur eitthvað óvænt á land sem gaman getur verið að rannsaka nánar. Sveinn Óli Donaldsson í 3. bekk í Kársnesskóla og Donald Dagur Donaldsson í 5. bekk í Þinghólsskóla, ösluðu fjörur Kópavogs í gær og leituðu að kuðungum en ekki fer sögum af því hvernig leitin gekk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar