Blonde Redhead

Árni Torfason

Blonde Redhead

Kaupa Í körfu

Tónleikar í Austurbæ sunnudaginn 19. september. Fram komu Blonde Redhead, Slowblow og hljómsveit Skúla Sverrissonar. Tónlistarunnendur íslenskir lifa á góðum tímum. Geta hreinlega valið úr áhugaverðum og fjölbreyttum tónleikum í viku hverri, jafnt með innlendum sem erlendum listamönnum í háum gæðaflokki. Tónlistin sem boðið var uppá í Austurbæ á sunnudag var í þeim hæsta, og á það við öll þrjú böndin sem stigu á svið. MYNDATEXTI: Gestir Austurbæjar sáu Blonde Redhead í bleikrauðum ljóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar