Árbær og Grafarholt - Fjölskylduhátíð

Þorkell Þorkelsson

Árbær og Grafarholt - Fjölskylduhátíð

Kaupa Í körfu

Árbær | Mikil fjölskylduhátíð var haldin í Árbænum og Grafarholtinu sl. laugardag og voru um 1.200 manns saman komin þegar mest var, að mati aðstandenda hátíðarinnar. Jóhannes Guðlaugsson, forstöðumaður Árness og einn af aðstandendum hátíðarinnar, segir að almenn ánægja sé með hvernig til tókst, en þetta er þriðja árið sem hátíðin er haldin. Hátíðin í ár var mun veglegri en áður, og segir Jóhannes að trúlega verði hún höfð enn veglegri næsta haust....Þar voru sett upp leiktæki fyrir börn og skemmtu þau sér hið besta í hoppukastala og við aðra leiki, og voru um 1.200 manns á svæðinu, segir Jóhannes. MYNDATEXTI: Þessi ungi maður skemmti sér vel í hoppukastalanum á Fylkisvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar