Íbuaþing á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Íbuaþing á Akureyri

Kaupa Í körfu

"Þetta var alveg frábært," sagði Ragnar Sverrisson, kaupmaður og forsvarsmaður verkefnisins Akureyri í öndvegi, en á vegum þess var um liðna helgi haldið íbúaþing í Íþróttahöllinni. Það sóttu um 1.600 manns, eða 10% bæjarbúa. "Við gerðum okkur vonir um að fá allt að 800 manns, 5% íbúa bæjarins, þannig að við erum alveg í skýjunum yfir þessum viðbrögðum. MYNDATEXTI: Áhugi á skipulagsmálum: Bæjarbúar tóku virkan þátt á íbúaþinginu og höfðu geysilega margt fram að færa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar