Golfhótel - Fyrsta skóflustungan
Kaupa Í körfu
Fyrirhugað er að nýtt golfhótel verði risið fyrir 1. júní á næsta ári, nánar tiltekið á milli 7. og 8. brautar á golfvellinum að Hamri í Borgarnesi. Það eru hjónin Hjörtur Árnason og Unnur Halldórsdóttir sem byggja tæplega 1000 fermetra hótel, með 30 herbergjum, eldhúsi og tveimur fundarsölum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna sl. föstudag og er ætlunin að jarðvinna fari í gang á næstu vikum. Peter Ottoson, sem er danskur arkitekt, teiknaði hótelið en Guðni Jóhannesson, prófessor við tækniháskólann í Stokkhólmi, er hönnuður. MYNDATEXTI: Fyrsta skóflustungan: Unnur Halldórsdóttir tekur í höndina á Sturlu Böðvarssyni sem hóf framkvæmdir, en á milli þeirra stendur Hjörtur Árnason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir