Gróðurskemmdir í Gufudal

Margret Ísaksdóttir

Gróðurskemmdir í Gufudal

Kaupa Í körfu

Náttúruverndarsamtök Íslands hafa óskað eftir því við sýslumannsembættið á Selfossi að hafin verði rannsókn á því hver ruddi veg sem nýlega hefur verið gerður í leyfisleysi í Gufudal í Sveitarfélaginu Ölfusi, fyrir ofan Hveragerði. MYNDATEXTI: Ýtt í óleyfi: Skemmdarverk hafa verið unnin á fjallinu í Gufudal, ofan við Golfskála Golfklúbbs Hveragerðis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar