Stóðsmölun í Laxárdal - Valgarður Hilmarsson

Jón Sigurðsson Blönduósi

Stóðsmölun í Laxárdal - Valgarður Hilmarsson

Kaupa Í körfu

Hin árlega hrossasmölun á Laxárdal í A-Húnavatnssýslu var um helgina og gekk vel. Margt var um manninn og hrossið og ekki spillti veðrið fyrir. Í ár var búið til nýtt embætti í kringum þennan viðburð, ferðamannafjallkóngur. Fyrstur til að bera þann titil er Valgarður Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar Blönduóss, fyrrverandi bóndi á Fremstagili. Hann sést hér að störfum. Ferðamannafjallkóngurinn, sem er hagvanur, sá um fararstjórn og leiðsögn ferðamanna í stóðsmöluninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar