Kennaraverkfall

RAX/ Ragnar Axelsson

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

Ríkissáttasemjari segir að það þjóni ekki tilgangi að boða strax til sáttafundar í kjaradeildu kennara. Óvenjulangt bil sé á milli deilduaðila og spurning jafnvel hvort gefa hefði átt deilendum lengri umþóttunartíma en fram á fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar