Kennaraverkfall

RAX/ Ragnar Axelsson

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

"Við erum náttúrlega ekki mjög hress," segir Ásdís Ólafsdóttir, kennari í Snælandsskóla í Kópavogi, um þann hnút sem deila kennara og sveitarfélaganna virðist nú vera komin í. MYNDATEXTI: Kristín Pétursdóttir og Ásdís Ólafsdóttir, kennarar í Snælandsskóla, ræddu málin í verkfallsmiðstöðinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar