Krakkar í Frostaskjóli

Krakkar í Frostaskjóli

Kaupa Í körfu

Þróttarheimilið í Laugardal iðaði af lífi í gær þar sem um 120 börn starfsfólks Íslandsbanka og Sjóvár-Almennra nýttu sér aðstöðu sem boðið er upp á meðan á verkfalli kennara stendur. Foreldrafélag fyrirtækjanna hefur daggæsluna með höndum í samstarfi við Heilsuskólann okkar. Kristín Jóna Kristjánsdóttir, formaður félagsins, segir viðbrögð starfsfólksins hafa verið góð. "Þetta fyrirkomulag er fínt sem slíkt en þetta kemur auðvitað engan veginn í staðinn fyrir skólann og við vonum að deilan leysist sem fyrst." MYNDATEXTI: Aron Elí, Páll Jökull Þorsteinsson og Stefán Örn Stefánsson í barnagæslunni í KR-heimilinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar