Synir starfsmanna Landsbanka Íslands.

Synir starfsmanna Landsbanka Íslands.

Kaupa Í körfu

Barnagæsla sem boðið er upp á innan ýmissa fyrirtækja fyrir börn starfsmanna var misjafnlega nýtt í gær. Í Íþróttaheimilinu í Laugardal voru 120 börn starfsmanna Sjóvár-Almennra og Íslandsbanka og þar iðaði húsið af lífi. MYNDATEXTI: Stefán Örn Stefánsson, Páll Jökull Þorsteinsson, Sigurður Gylfi Björnsson og Haraldur Orri Hauksson, synir starfsmanna Landsbanka Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar