Jens Christiansen

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jens Christiansen

Kaupa Í körfu

Bókmenntir | Vindrose-forlagið í Danmörku hefur gefið út nær öll ritverk Einars Más Guðmundssonar EINAR Már Guðmundsson er einn af vinsælustu skáldsagnahöfundum Danmerkur, af norrænum höfundum utan dönskum að minnsta kosti. Margir Danir halda að hann sé danskur og þræta jafnvel fyrir það, ef þeim er bent á íslenskan uppruna hans. "Hann hefur því verið vinsæll rithöfundur í Danmörku í yfir 20 ár núna," segir Jens Christiansen, núverandi útgefandi Vindrose-forlagsins, sem staddur var hér á landi fyrir skömmu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar