Ásmundur Einarsson, kennari

Sverrir Vilhelmsson

Ásmundur Einarsson, kennari

Kaupa Í körfu

Kennarar víða um land sem Morgunblaðið ræddi við eru sammála um að í yfirstandandi kjarasamningum þurfi að ná fram verulegri hækkun grunnlauna. Ungir kennarar með stuttan starfsaldur segjast ekki ná endum saman og telja mikilvægt að lægstu launin hækki. Kennararnir eru einnig á því að undirbúningstími fyrir kennslu sé ekki nægur. ÁSMUNDUR Einarsson er 28 ára kennari 2. bekkjar í Vesturbæjarskóla. Hann er einn af fáum karlmönnum sem kenna í yngri bekkjum grunnskólans og er að hefja þriðja starfsvetur sinn. ... MYNDATEXTI: Ásmundur með Katrínu 2 mánaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar