Hvernig fara börn í skólann?

Hvernig fara börn í skólann?

Kaupa Í körfu

Rúmlega helmingur nemenda í Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Grandaskóla og Álftamýrarskóla fer gangandi í skólann á morgnana, en ríflega fjórðungur er keyrður með einkabíl í skólann. Þetta eru niðurstöður úr könnun sem nemendur í 6. og 7. bekk úr skólunum fjórum gerðu á samgönguvenjum samnemenda sinna í öllum bekkjardeildum, og starfsmanna skólanna, í tilefni af Evrópskri samgönguviku. MYNDATEXTI: Þau Katrín S. Antonsdóttir, Eysteinn Gunnlaugsson, Örvar Hafþórsson, Kristjana Pétursdóttir, Anna M. Sigurðardóttir, Arna Björt Bragadóttir, Dagur Jóhannesson og Rakel Kristinsdóttir kynntu niðurstöðurnar úr mismunandi skólum í heimsókn til Höfuðborgarstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar