Ráðherraskipti og Ríkisráðsfundur

Sverrir Vilhelmsson

Ráðherraskipti og Ríkisráðsfundur

Kaupa Í körfu

Myndarlegur floti ráðherrabíla stóð fyrir utan Bessastaði í síðustu viku meðan á ríkisráðsfundi stóð. Þarna voru einir tíu ráðherrabílar og vantaði því tvo upp á að þeir væru allir samankomnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar